Borgarleikhúsið

Hamingjudagar

 • Nýja sviðið
 • Verð: 7200
 • Frumsýning Nóvember
 • Væntanleg
 • Miðasala er ekki hafin á sýninguna Hamingjudagar. Nánari upplýsingar verða birtar síðar.

Hamingjudagar

Gestasýning frá Leikfélagi Akureyrar

„Ó, þetta er hamingjudagur, þetta verður enn einn hamingjudagur!“ segir Vinní, frægasta kvenpersóna Samuels Becketts. Hún er ákveðin í því að lífið sé hamingjuríkt og fallegt, þrátt fyrir að útlitið sé allt annað en bjart.

Verkið Hamingjudagar fjallar um takmarkalausan lífsvilja manneskjunnar og ódauðleika bjartsýninnar. Það þykir eitt skemmtilegasta leikrit Nóbelshöfundarins sem lætur hér gamminn geisa með hrífandi húmor, visku og ólíkindi.

Leikarar

 • Edda Björg Eyjólfsdóttir
 • Árni Pétur Guðjónsson

Listrænir stjórnendur

 • Höfundur

  Samuel Beckett
 • Þýðing

  Árni Ibsen
 • Þýðing yfirfarin

  Hafliði Arngrímsson
 • Leikstjórn

  Harpa Arnardóttir
 • Leikmynd og búningar

  Brynja Björnsdóttir
 • Tónlist og hljóðmynd

  Ísidór Jökull Bjarnason
 • Lýsing

  Ólafur Ágúst Stefánsson