Borgarleikhúsið

How to make love to a man

 • Verð: 3.000 kr.
 • Frumsýning mars 2022
 • Væntanleg
 • Miðasala er ekki hafin á sýninguna How to make love to a man. Nánari upplýsingar verða birtar síðar.

Það hættulegasta í heiminum er niðurlægður karlmaður.

How to make love to a man

Umbúðalaust

Sviðslistahópurinn Baðmenn leggur til atlögu við eitraða karlmennsku og þá löngun sem blundar í flestum ef ekki öllum karlmönnum að vera rómansaðir upp úr skónum, með kertum, blómum og kósíheitum, bubblubaði og Barry White. Til grundvallar rannsókninni liggur kynlífshjálparbók frá 1981 – How to Make Love to a Man – sem notuð verður til að velta upp spurningum um fjölbreytni karlmennskunnar, tilfinningalíf og brothætta sjálfsmynd karlmanna.

How to Make Love to a Man er sýning um mýkt, karlmennsku og leyfi til að hafa það kósí.

Það hættulegasta í heiminum er niðurlægður karlmaður.

Listrænir stjórnendur

 • Höfundar og þátttakendur

  Andrés P. Þorvaldsson
  Ari Ísfeld Óskarsson
  Helgi Grímur Hermannsson
  Tómas Helgi Baldursson