Um­búða­laust / How to make love to a man

Sýningu lokið

Upp­lýs­ing­ar

Verð

Hvernig tekst karlmönnum að kljást við þau fjölbreyttu vandamál sem hindrunarhlaup lífsins býður upp á? Hafa þeir tólin sem þörf er á eða er karlhlutverkið úrelt forrit sem þarf að uppfæra? Til að takast á við þessar spurningar um tilfinningalíf manna snýr sviðslistahópurinn Toxic Kings sjálfshjálparbók frá 1981 inn á við. 

How to make Love to a Man verður því að hjálpartæki til að átta sig á því hvernig sé hægt að elska sjálfan sig þrátt fyrir eitrið, veikleikanna, bresti og brothætta hegðun.

Sýningin er meinfyndin mósaík um karlmennskuhlutverk nútímans. Sýningin er á íslensku. 

Það hættulegasta í heiminum er niðurlægður karlmaður.

How to make love to a man er partur af Umbúðalausu verkefni Borgarleikhússins þar sem markmiðið er að styrkja grasrótarstarf í íslensku sviðslistalífi og efla tengsl nýrra sviðshöfunda við áhorfendur.

Leikarar

Andrés P. Þorvaldsson

Ari Freyr Ísfeld Óskarsson

Helgi Grímur Hermannsson

Listrænir stjórnendur

Höfundar

Andrés P. Þorvaldsson / Ari Freyr Ísfeld Óskarsson / Helgi Grímur Hermannsson / Tómas Helgi Baldursson

Leikstjórn

Tómas Helgi Baldursson

Yfirumsjón handrits

Helgi Grímur Hermannsson

Danshöfundur

Cameron Corbett

Tónlist

Lagið „Smá smár" - Ari Freyr Ísfeld Óskarsson / Reynir Snær Magnússon

Starfsnemi

Jón Ólafur Hannesson

Ljósahönnun

Vigdís Perla Maack

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo