Borgarleikhúsið

Hvíta tígrisdýrið

 • Litla sviðið
 • 70 mín, ekki hlé
 • Verð: 4500

SBH. Mbl

Hvíta tígrisdýrið

Hvíta tígrisdýrið er nýtt barnaleikrit sem sett er upp af leikhópnum Slembilukku í samstarfi við Borgarleikhúsið. Gírastúlkan, Klakadrengurinn og Ósýnilega stúlkan búa uppi á háalofti undir ógnarstjórn Konunnar með kjólfaldinn. Þau dreymir um að komast burt, en lykillinn að frelsinu er vel falinn. Hvíta tígrisdýrið er dularfullt ævintýraverk um þrjú börn sem finna óvænt hugrekki til að mæta hættum sem leynast í skuggunum. 

Sýningin er fyrir gesti frá sex ára aldri en hentar einnig þeim allra hugrökkustu undir sex ára.

Sýningin er styrkt af Sviðslistasjóði, Launasjóði listamanna og Borgarsjóði. 

Hvíta tígrisdýrið

Gagnrýni

„Margslungið og dásamlegt verk“

N.H. Víðsjá

„Sýningin ber með sér skilaboð um manngæsku og fyrirgefningu, bráðnauðsynlega lexíu fyrir leikhúsáhorfendur á öllum aldri.“

S.J. Frbl

„Töfrandi sýning sem öll hefðu gott af að sjá óháð aldri.“

S.B.H. MblLeikarar

 • Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir
 • Jökull Smári Jakobsson
 • Laufey Haraldsdóttir
 • VigdishallaVigdís Halla Birgisdóttir

Listrænir stjórnendur

 • Höfundur

  Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir
 • Leikstjórn

  Guðmundur Felixson
 • Leikmynd og búningar

  Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir
 • Tónskáld

  Eygló Höskuldsdóttir Viborg
 • Lýsing

  Guðmundur Felixson og Magnús Thorlacius
 • Aðstoðarleikstjórn

  Magnús Thorlacius
 • Framkvæmdastjórn

  Ragnheiður Maísól
 • Myndskreytingar á kynningarefni

  Pétur Atli Antonsson