Borgarleikhúsið

Krakkar skrifa

 • Litla sviðið
 • Verð: 500
 • Sýningum lokið
 • Sýningum á Krakkar skrifa er lokið. Við þökkum fyrir góðar viðtökur.

Á síðasta leikári stóð Borgarleikhúsið fyrir leikritasamkeppni fyrir börn, í samstarfi við RÚV og KrakkaRÚV. Alls bárust hátt í 50 leikrit frá börnum, á aldrinum 6-12 ára, hvaðanæva af á landinu.

Krakkar skrifa

Tölvuvírusinn og Friðþjófur á geimflakki!

Á síðasta leikári stóð Borgarleikhúsið fyrir leikritasamkeppni fyrir börn, í samstarfi við RÚV og KrakkaRÚV. Alls bárust hátt í 50 leikrit frá börnum, á aldrinum 6-12 ára, hvaðanæva af á landinu. Sigurvegararnir voru Iðunn Ólöf Berndsen, með leikritið Tölvuvírusinn, og Sunna Stella Stefánsdóttir, sem samdi leikritið Friðþjófur á geimflakki. Laugardaginn 2. febrúar og sunnudaginn 3. febrúar gefst gestum Borgarleikhússins einstakt tækifæri til að sjá þessi tvö leikrit flutt á Litla sviði af leikhóp Borgarleikhússins!

Leikarar

 • /media/leikarar/img_0186abw.jpgEdda Björg Eyjólfsdóttir
 • /media/leikarar/david-thor-katrinarson.jpgDavíð Þór Katrínarson
 • /media/leikarar/halldor-gylfason.jpgHalldór Gylfason
 • /media/leikarar/img_0014abw.jpgHaraldur Ari Stefánsson
 • /media/leikarar/img_9562abw.jpgJóhann Sigurðarson

Listrænir stjórnendur

 • Leikstjórn:

  Halldór Gylfason
 • Leikmynd og búningar:

  Anna María Tómasdóttir
 • Ljós og myndband:

  Elmar Þórarinsson
 • Hljóð:

  Ólafur Örn Thoroddsen