Stóra svið

Mac­beth

Sýningu lokið

Upp­lýs­ing­ar

Svið

Stóra svið

Lengd

3:15 klst

Verð

Saga hins blóði drifna, skoska konungs Macbeths var fyrst sett á svið fyrir meira en fjögur hundruð árum en galdurinn við bestu verk Williams Shakespeare er að viðfangsefnið er eilíft og talar sífellt inn í samtímann; Líf ungs hermanns breytist þegar hann heyrir spádóm um að hann verði konungur. Mun spádómurinn rætast sjálfkrafa - eða er öruggara að Macbeth hjálpi til? Metnaður breytist í valdasýki, ofbeldi getur af sér ofbeldi og ofbeldi breytir manneskjum til frambúðar, þeim sem verða fyrir því jafnt þeim sem beita því. En hvar liggja rætur ofbeldisins, hver er uppsprettan og hvernig breiðist það út? Getur eitt ofbeldisverk orðið að stríði?

Leikstjórinn, hin litháíska Uršulė Barto er rísandi stjarna í leikhúsheimi Evrópu og kemur hingað með bæði nýja strauma og sterka hefð í farteskinu og tekst á við þetta stysta en mögulega magnaðasta verk Shakespeare ásamt einvala liði leikara og listrænna stjórnenda.

Macbeth er hátíðarsýning Leikfélags Reykjavíkur.

Frumsýning 13. janúar 2023 á Stórasviði Borgarleikhússins.

Leikarar

Árni Þór Lárusson

Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Bergur Þór Ingólfsson

Björn Stefánsson

Esther Talía Casey

Haraldur Ari Stefánsson

Hjörtur Jóhann Jónsson

Rakel Ýr Stefánsdóttir

Sigurður Þór Óskarsson

Sólveig Arnarsdóttir

Sólveig Guðmundsdóttir

Sölvi Dýrfjörð

Þórunn Arna Kristjánsdóttir

Listrænir stjórnendur

Höfundur

William Shakespeare

Þýðing

Kristján Þórður Hrafnsson

Leikstjórn

Uršulė Barto

Leikmynd

Milla Clarke

Búningar

Liucija Kvašytė

Tónlist

Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson

Lýsing

Pálmi Jónsson

Hljóðmynd

Þorbjörn Steingrímsson

Leikgervi

Elín S. Gísladóttir

Dramatúrg / aðstoðarmaður leikstjóra

Andrea Vilhjálmsdóttir

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo