Borgarleikhúsið

Matthildur

  • Stóra sviðið
  • 2 klst. og 45 mín, eitt hlé
  • Verð: 7.900 kr
  • Sýningum lokið

ÞT. Morgunblaðið.

SJ. Fréttablaðið.

  • Sýningum á Matthildur er lokið. Við þökkum fyrir góðar viðtökur.
  • Kaupa kort

Matthildur er nýr söngleikur sem byggir á hinni rómuðu skáldsögu Roalds Dahl. Litla stúlkan Matthildur er óvenjulega gáfuð, tilfinninganæm og bókelsk og líklega þess vegna með sérlega ríkt ímyndunarafl.

Matthildur

Sýningum lýkur í janúar!

Matthildur sló rækilega í gegn á síðasta leikári og heldur sigurgöngunni áfram á Stóra sviðinu með sínum kraftmikla barna- og leikarahópi. Þessi magnaði söngleikur byggir á sögu Roalds Dahl og fjallar um Matthildi, óvenjulega gáfaða og bókelska stúlku með afar ríkt ímyndunarafl. Foreldrar hennar eru hins vegar fáfróð og óhefluð og skólastjórinn hreinasta martröð. Matthildur lumar á ýmsum ráðum gegn ranglæti og heimskupörum og tekst að vinna sér sess í veröldinni með samviskuna og hugrekkið að leiðarljósi.

Söngleikurinn Matthildur hefur hlotið hátt í hundrað verðlaun af ýmsu tagi og þar af sextán verðlaun sem besti söngleikur. Leikstjóri er Bergur Þór Ingólfsson sem á að baki stóra söngleikjasigra á borð við uppfærslurnar á Billy Elliot og Bláa hnettinum.

Sýningin var kosin sýning ársins í Sögum – menningarverðlaunum barna en um þau verðlaun er kosið eingöngu af börnum. Söngleikurinn fékk einnig tvenn Grímuverðlaun á Íslensku sviðslistaverðlaununum árið 2019; Vala Kristín Eiríksdóttir var leikkona ársins í aukahlutverki og Lee Proud fékk verðlaun fyrir dans- og sviðshreyfingar ársins.

Matthildur verður til

Óþekk börn

Matthildur - stikla

  • /media/matthildur/20190307-_dsc5171.jpg
  • /media/matthildur/20190308-_dsc9059.jpg
  • /media/matthildur/20190308-_dsc8024-3-edit.jpg
  • /media/matthildur/20190307-_dsc6447.jpg
  • /media/matthildur/20190308-_dsc7759-edit.jpg
  • /media/matthildur/20190307-_dsc3934-vef.jpg

Gagnrýni

Markvert er hversu frábærlega ungu einstaklingarnir í hópnum standa sig, öll sem eitt.

SJ. Fréttablaðið.

Þetta er eiginlega bara stórsýning á heimsmælikvarða.

BB. Menningin.

Matthildur er þrekvirki.

ÞT. Morgunblaðið.


Leikarar

  • Arnar Dan Kristjánsson
  • Björgvin Franz Gíslason
  • Björn Stefánsson
  • /media/leikarar/rakel-bjork-bjornsdottir.jpgRakel Björk Björnsdóttir
  • Vala Kristín Eiríksdóttir
  • Þorleifur Einarsson
  • Þuríður Blær Jóhannsdóttir
  • Erna Tómasdóttir
  • Ísabel Dís Sheehan
  • Salka Ýr Ómarsdóttir
  • /media/krakkar_matthildur/arnaldur.jpgArnaldur Halldórsson
  • /media/krakkar_matthildur/baldur.jpgBaldur Björn Arnarsson
  • /media/krakkar_matthildur/edda.jpgEdda Guðnadóttir
  • /media/krakkar_matthildur/emil.jpgEmil Björn Kárason
  • /media/krakkar_matthildur/erlen.jpgErlen Ísabella Einarsdóttir
  • /media/krakkar_matthildur/gabriel.jpgGabríel Máni Kristjánsson
  • /media/krakkar_matthildur/hilmar-mani.jpgHilmar Máni Magnússon
  • /media/krakkar_matthildur/hlynur.jpgHlynur Atli Harðarson
  • /media/krakkar_matthildur/jon-arnor.jpgJón Arnór Pétursson
  • /media/krakkar_matthildur/linda-yr.jpgLinda Ýr Guðrúnardóttir
  • /media/krakkar_matthildur/lisbet.jpgLísbet Freyja Ýmisdóttir
  • /media/krakkar_matthildur/maria.jpgMaría Pála Marcello
  • /media/krakkar_matthildur/patrik.jpgPatrik Nökkvi Pétursson
  • /media/krakkar_matthildur/vala.jpgVala Frostadóttir
  • /media/krakkar_matthildur/thora-fanney.jpgÞóra Fanney Hreiðarsdóttir
  • /media/krakkar_matthildur/thorey-lisa.jpgÞórey Lilja Benjamínsdóttir
  • https://www.borgarleikhus.is/media/leikarar/andrea-vefur01.jpgAndrea Lapas
  • https://www.borgarleikhus.is/media/leikarar/arna-sif-vefur.jpgArna Sif Gunnarsdóttir
  • https://www.borgarleikhus.is/media/leikarar/gudmunda-vefur.jpgGuðmunda Pálmadóttir
  • https://www.borgarleikhus.is/media/leikarar/steve-vefur.jpgSteve Lorenz
  • Sölvi Viggósson Dýrfjörð
  • /media/leikarar/viktoria-vefur.jpgViktoría Sigurðardóttir

 

Listrænir stjórnendur

  • Höfundur

    Roald Dahl
  • Leikhandrit

    Dennis Kelly
  • Tónlist og söngtextar

    Tim Minchin
  • Íslenskun

    Gísli Rúnar Jónsson
  • Leikstjórn

    Bergur Þór Ingólfsson
  • Danshöfundur

    Lee Proud
  • Tónlistarstjórn

    Agnar Már Magnússon
  • Leikmynd

    Ilmur Stefánsdóttir
  • Búningar

    María Th. Ólafsdóttir
  • Lýsing

    Þórður Orri Pétursson
  • Myndband

    Ingi Bekk
  • Leikgervi

    Margrét Benediktsdóttir
  • Hljóð

    Garðar Borgþórsson
    Þórður Gunnar Þorvaldsson
  • Aðstoðarleikstjórn

    Hlynur Páll Pálsson