Sagan um drenginn Móglí, sem alist hefur upp á meðal úlfa, gerist í frumskógum Indlands. Þrátt fyrir að vera yndi svarta pardusdýrsins Baghíla og nemandi Balús björns, þá eru alls ekki allir jafn hrifnir af veru þessa mannsbarns í skóginum. Hinn hræðilegi tígur Shere Khan og hinn tryggi fylgisveinn hans sjakalinn Tabaqui eru sólgnir í ágæta máltíð og leita færis að læsa klónum í Móglí.
Leikstjóri er Bergur Þór Ingólfsson
Móglí, mannsbarn: Friðrik Friðriksson
Baghíra, hlébarði: Ellert A. Ingimundarson
Balú, björn: Theodór Júlíusson
Shere Khan, tígrisdýr: Jóhann G. Jóhannsson
Tabaskví, sjakali: Gunnar Hansson
Akela, foringi úlfanna: Halldór Gylfason
Raksja, úlfamamma: Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Kaa, kyrkislanga / Pansjó, úlfadómari: Jóhanna Vigdís Arnardóttir
Saba, úlfadómari / Stúlka: Edda Björg Eyjólfsdóttir
Apar: Edda Björg Eyjólfsdóttir, Gunnar Hansson, Halldór Gylfason, Jóhann G. Jóhannsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins á annan í jólum árið 2000