Nýja svið

Rocky!

Sýningu lokið

Upp­lýs­ing­ar

Svið

Nýja svið

Lengd

1:30 klst

Verð

„Við verðum að útrýma þessum sjúkdómi sem herjar á landið okkar. Jafnvel þó það þýði borgarastyrjöld.” - Rocky Balboa

Við elskum öll söguna af Rocky, lúsernum sem nær með þrautseigju og vinnu að yfirstíga allar hindranir, bera andstæðinginn ofurliði og rísa upp sem sigurvegari í lokin. En hvað ef VIÐ erum andstæðingurinn? Hvað ef Rocky er einn af „hinum”?

ROCKY! er nýtt danskt leikrit eftir einn áhugaverðasta leikhúsmann Danaveldis, Tue Biering. Verkið vakti mikla athygli á síðasta ári og þótti taka á frumlegan hátt á erfiðu málefni. Það vakti sterk viðbrögð í Danmörku, mikið lof gagnrýnenda og hlaut hin eftirsóttu sviðslistaverðlaun Reumerts.

Sýning Óskabarna ógæfunnar var frumsýnd í Tjarnarbíó þann 18. október 2019 og hlaut afar lofsamlega dóma og var meðal annars sögð vera ein besta pólitíska ádeila sem sést hefur íslensku leiksviði í háa herrans tíð.

Sýningin hlaut tilnefningu til Grímunnar 2020 fyrir bestu leikstjórn og Sveinn Ólafur sigraði í flokknum Leikari ársins.

Samstarf við Óskabörn ógæfunnar.

Leikarar

Sveinn Ólafur Gunnarsson

Listrænir stjórnendur

Höfundur

Tue Biering

Þýðing

Vignir Rafn Valþórsson / Sveinn Ólafur Gunnarsson

Leikstjórn

Vignir Rafn Valþórsson

Leikmynd / búningar

Enóla Ríkey

Lýsing

Jóhann Bjarni Pálmason / Magnús Thorlacius

Hljóðmynd

Ísidór Jökull Bjarnason

Framkvæmdastjórn

Jónas Alfreð Birkisson

Starfsmaður

Sveinn Óskar Ásbjörnsson

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo