Borgarleikhúsið

Síðustu dagar Sæunnar

  • Litla sviðið
  • 1 klst og 30 mín, Ekki hlé
  • Verð: 7200
  • Sýningum lokið

Þ.T. Mbl

  • Sýningum á Síðustu dagar Sæunnar er lokið. Við þökkum fyrir góðar viðtökur.
  • Kaupa miða Panta mat

Síðustu dagar Sæunnar

Nýtt verk eftir Matthías Tryggva

Allir deyja – þar á meðal Sæunn. Sæunn sem nennir ekki að prjóna. Sæunn sem sér eftir því að skapa ekki fleiri minningar. Sæunn sem rígheldur í þær minningar sem þó fékkst tími til að skapa. Sæunn sem veit ekki hver fær að eiga persneska teppið sem þau hjónin keyptu '97. Sæunn sem spyr sig hvenær sonurinn kíkir við. Síðustu dagar Sæunnar er ljúfsárt leikrit um nánd og fjarlægð, dauðann, maukaðan mat og leitina að sátt.

Nýtt verk eftir Matthías Tryggva Haraldsson, annað af fráfarandi leikskáldum Borgarleikhússins.

Gagnrýni

„Síðustu dagar Sæunnar er ljúf· sárt leik· rit um harm· leik efri áranna og hrylling heila· bilunar.“

S. J. Frbl.


Um verkið 


Leikarar

  • Guðrún Gísladóttir
  • Jóhann Sigurðarson
  • Snorri Engilbertsson

Listrænir stjórnendur

  • Höfundur

    Matthías Tryggvi Haraldsson
  • Leikstjórn

    Una Þorleifsdóttir
  • Leikmynd og búningar

    Elín Hansdóttir
  • Tónlist

    Gísli Galdur Þorgeirsson
  • Lýsing

    Pálmi Jónsson
  • Hljóðmynd

    Þorbjörn Steingrímsson
  • Leikgervi

    Elín S. Gísladóttir