Svartþröstur
- Litla sviðið
- 1. klst og 40 mín, Ekki hlé
- Verð: 7200
Svartþröstur
Átakanlegt og áleitið verk
Skrifstofumaður á miðjum aldri fær heimsókn frá ungri konu, sem leitar eftir uppgjöri vegna sambands þeirra mörgum árum áður. Hann á að baki fangelsisdóm, hefur hafið nýtt líf undir nýju nafni og tilviljun ein gerir það að verkum að konan hefur uppi á honum. Bæði eru þau þjökuð af fortíðinni sem hefur markað djúp spor í lífi þeirra. Hún hefur setið föst í sömu sporum í fimmtán ár á meðan hann hefur reynt að byrja upp á nýtt, en þegar hún birtist er ljóst að hið liðna verður ekki flúið.
Átakanlegt og áleitið verk eftir eitt fremsta leikskáld Skota síðustu áratuga.
Leikarar
Ásthildur Úa Sigurðardóttir
Valur Freyr Einarsson
Hekla Lind Ólafsdóttir
Listrænir stjórnendur
Höfundur
David HarrowerÞýðing og leikstjórn
Vignir Rafn ValþórssonLeikmynd og búningar
Júlíanna Lára SteingrímsdóttirTónlist
Örn EldjárnLýsing
Pálmi JónssonHljóðmynd
Salka ValsdóttirLeikgervi
Guðbjörg ÍvarsdóttirAðstoð við sviðshreyfingar
Kata IngvaStarfsnemi
Gunnbjörn Gunnarsson