Um­búða­laust / Kart­öfl­ur

Sýningu lokið

Upp­lýs­ing­ar

Verð

Frá gullauga til froðusnakks

Kartöflur eftir fjöllistahópinn CGFC er nýstarlegt sviðsverk sem tilnefnt var til Grímuverðlaunanna 2020 sem leikrit ársins. Með kartöfluna sem umfjöllunarefni rannsakar hópurinn ýmsa kima kartöflusamfélagsins og spírar meðal annars hjá kartöfluræktandanum Helgu Gísladóttur og þykkvarbæjarnaslinu beikonbugðum. Helga hefur um langt skeið verið rangnefnd í sögubókum og einsetur hópurinn sér, með dyggri aðstoð Halldórs Eldjárns, að leiðrétta nafn hennar ásamt því sem hann kemst til botns í hinu dularfulla hvarfi beikonbugðunnar af markaði árið 2016, sem olli miklum titringi hjá snakkfíklum landsins.

Kartöflur er partur af Umbúðalausu verkefni Borgarleikhússins þar sem markmiðið er að styrkja grasrótarstarf í íslensku sviðslistalífi og efla tengsl nýrra sviðshöfunda við áhorfendur.

Listrænir stjórnendur

Höfundar / þátttakendur

Arnar Geir Gústafsson

Birnir Jón Sigurðsson

Halldór Eldjárn

Hallveig Kristín Eiríksdóttir

Ýr Jóhannsdóttir

Marta Ákadóttir

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo