Borgarleikhúsið

X

 • Nýja sviðið
 • Verð: 7600
 • Frumsýning 1. mars 2024
 • Væntanleg
 • Miðasala er ekki hafin á sýninguna X. Nánari upplýsingar verða birtar síðar.
 • Kaupa kort

X

Er einhver þarna úti?

Við endimörk sólkerfisins bíða fimm geimfarar eftir afleysingu. Enginn kemur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir berast engin svör frá jörðu. Tíminn líður. Klukkan tifar á jarðartíma, þó sólarhringurinn á Plútó sé 153 tímar. Hvenær missir fólk tengsl við tímann þegar ekkert viðmið er lengur til að mæla daga, vikur, mánuði, ár? Tíminn verður afstæður og raunveruleikinn molnar í sundur þegar fimm einstaklingar eru lokaðir í rými sem engin leið er að komast út úr. 

Dulmagnað og hrollvekjandi spennuleikrit eftir eitt athyglisverðasta leikskáld Bretlands síðustu ára.

Leikarar

 • Bergur Þór Ingólfsson
 • Björn Stefánsson
 • Sólveig Arnarsdóttir
 • Sveinn Olafur GunnarssonSveinn Ólafur Gunnarsson
 • Þórunn Arna KristjánsdóttirÞórunn Arna Kristjánsdóttir

Listrænir stjórnendur

 • Höfundur

  Alistair McDowall
 • Þýðing

  Jón Atli Jónasson
 • Leikstjórn

  Una Þorleifsdóttir
 • Leikmynd og búningar

  Sigríður Sunna Reynisdóttir
 • Lýsing

  Gunnar Hildimar Halldórsson
 • Tónlist og hljóðmynd

  Þorbjörn Steingrímsson
 • Leikgervi

  Guðbjörg Ívarsdóttir