X
- Nýja sviðið
- Verð: 7600
- Frumsýning 1. mars 2024
- Væntanleg
X
Er einhver þarna úti?
Við endimörk sólkerfisins bíða fimm geimfarar eftir afleysingu. Enginn kemur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir berast engin svör frá jörðu. Tíminn líður. Klukkan tifar á jarðartíma, þó sólarhringurinn á Plútó sé 153 tímar. Hvenær missir fólk tengsl við tímann þegar ekkert viðmið er lengur til að mæla daga, vikur, mánuði, ár? Tíminn verður afstæður og raunveruleikinn molnar í sundur þegar fimm einstaklingar eru lokaðir í rými sem engin leið er að komast út úr.
Dulmagnað og hrollvekjandi spennuleikrit eftir eitt athyglisverðasta leikskáld Bretlands síðustu ára.
Leikarar
Bergur Þór Ingólfsson
Björn Stefánsson
Sólveig Arnarsdóttir
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Þórunn Arna Kristjánsdóttir
Listrænir stjórnendur
Höfundur
Alistair McDowallÞýðing
Jón Atli JónassonLeikstjórn
Una ÞorleifsdóttirLeikmynd og búningar
Sigríður Sunna ReynisdóttirLýsing
Gunnar Hildimar HalldórssonTónlist og hljóðmynd
Þorbjörn SteingrímssonLeikgervi
Guðbjörg Ívarsdóttir