Borgarleikhúsið

X

  • Nýja sviðið
  • 2 klst og 30 mínútur með hléi, Eitt hlé
  • Verð: 7600
  • Sýningum lokið

X

Er einhver þarna úti?

Við endimörk sólkerfisins bíður hópur geimfara eftir afleysingu. Enginn kemur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir berast engin svör frá jörðu. Tíminn líður. Klukkan tifar á jarðartíma, þó sólarhringurinn á Plútó sé 153 tímar. Hvenær missir fólk tengsl við tímann þegar ekkert viðmið er lengur til að mæla daga, vikur, mánuði, ár? Tíminn verður afstæður og raunveruleikinn molnar í sundur þegar fimm einstaklingar eru lokaðir í rými sem engin leið er að komast út úr. 

Dulmagnað og hrollvekjandi spennuleikrit eftir eitt athyglisverðasta leikskáld Bretlands síðustu ára.

Í sýningunni eru blikkandi ljós. Athugið að sýningin er ekki við hæfi ungra barna.  


„Allt er leyfilegt í leikhúsinu“

Maríanna Clara Lúthersdóttir tók saman

Alistair McDowall er fæddur árið 1987 í Great Broughton í norðaustur hluta Englands. Sem ungur drengur hafði hann gríðarlegan áhuga á bíómyndum og dreymdi um að verða kvikmyndagerðarmaður. Góðar kvikmyndatökuvélar reyndust hins vegar of dýrar fyrir drenginn en leikhús krafðist engra slíkra tækja og þar með voru örlög hans ráðin.

Lesa meira


PLÚTÓ

Grein eftir Sævar Helga Bragason

Árið 2006 hófst sögulegur leiðangur þegar New Horizons gervitungli NASA var skotið á loft. Þetta litla gervitungl átti að þjóta framhjá útverði sólkerfisins á ógnarhraða níu árum síðar. Plútó var enn flokkaður sem reikistjarna á þessum tíma. Þá eina ókannaða reikistjarna sólkerfisins. Geimfarið átti að smella af myndum, kanna landslagið, þefa af örþunnu andrúmsloftinu og gjóa augunum á tunglin fimm. Eins og forvitinn ferðalangur á flakki um ókunnar slóðir. Ég gat ekki beðið.

Lesa meira


Leikarar

  • Bergur Þór IngólfssonRay
  • Björn StefánssonClark
  • Sólveig ArnarsdóttirGilda
  • Sveinn Olafur GunnarssonSveinn Ólafur GunnarssonCole
  • Þórunn Arna KristjánsdóttirÞórunn Arna KristjánsdóttirMattie
  • Kría Valgerður Vignisdóttir

Listrænir stjórnendur

  • Aðrir aðstandendur

    Sýningarstjórn: Christopher Astridge
    Verkefnastjórn: Pála Kristjánsdóttir
    Starfsnemi leikstjóra: Eyja Gunnlaugsdóttir
    Starfsnemi leikmynda- og búningahönnuðar: Cecilie Filippa Rünitz
    Aðstoð við leikstjórn ungleikara: Emelía Antonsdóttir Crivello

    Leikmunagerð

    Móeiður Helgadóttir

    Fanney Sizemore

    Högni Sigurþórsson

    Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir
    Helga Rut Einarsdóttir

    Keyrsla sýningar: Jens Þórarinn Jónsson, Alex Leó Kristinsson

    Starfsmenn ljósadeildar

    Steinar Snæbjörnsson

    Hallur Pétursson

    Pálmi Jónsson
    Alex Leó Kristinsson

    Elmar Þórarinsson

    Starfsmenn hljóðdeildar

    Þorbjörn Steingrímsson

    Jón Örn Eiríksson

    Starfsmenn hljóðdeildar

    Þorbjörn Steingrímsson

    Jón Örn Eiríksson

    Búningadeild

    Stefanía Adolfsdóttir, kjólameistari

    Maggý Dögg Emilsdóttir

    Ingunn Lára Brynjólfsdóttir

    Alexía Rós Gylfadóttir

    Leikgervi

    Andrea Ruth Andrésdóttir

    Elsa Þuríður Þórisdóttir

    Gunnhildur Snorradóttir

    Guðbjörg Ívarsdóttir

    Hera Hlín Svansdóttir

    Hildur Emilsdóttir

    Hulda Finnsdóttir
    Íris Bergsdóttir

    Íris Lorange Káradóttir

    Katrín Erla Friðriksdóttir

    Kristín Elísabeth
    Rakel Ásgeirsdóttir

    Rannveig Óladóttir

    Sara Friðgeirsdóttir

    Sigurveig Grétarsdóttir

    Snædís Birta
    Telma Erlendsdóttir

    Úlfar Viktor Björnsson

    Valgerður Ingólfsdóttir 

    Leikmyndagerð

    Viðar Jónsson, deildarstjóri

    Finnur G. Olguson, málari og smiður

    Halldór Sturluson, málari og smiður

    Helgi Þórsson, málari og smiður

    Silja Jónsdóttir, málari og smiður

    X er 717. frumsýning Leikfélags Reykjavíkur

    Titill á frummáli: X

    Sýningarréttur: Colombine Teaterförlag

    Frumsýning 16. mars á Nýja sviði Borgarleikhússins

    Sýningartími er tvær klukkustundir og þrjátíu mínútur

    Eitt hlé

    Ljósmyndir eru teknar á æfingum og eru því ekki endanleg heimild um sýninguna


    Sérstakar þakkir: 
    Sævar Helgi Bragason


    Leikskrá

    Ritstjórn: Maríanna Clara Lúthersdóttir
    Útgefandi: Leikfélag Reykjavíkur
    Leikhússtjóri: Brynhildur Guðjónsdóttir
    Ljósmyndun: Hörður Sveinsson