Borgarleikhúsið

Salir Borgarleikhússins

Salir Borgarleikhússins eru þrír. Hvert svið hefur sína áferð og áherslur.

Stóra sviðið

Á Stóra sviði er lögð áhersla á stórsýningar. Salurinn rúmar 550 manns í sæti.

Stóra svið


Nýja sviðið

Nýja sviðið er vettvangur áleitnari verkefna. Salurinn rúmar um 250 manns í sæti.

Nýja svið

Litla sviðið

Salurinn rúmar um 200 manns í sæti.

Litla svið