Borgarleikhúsið

Starfsfólk

Anna Pála Kristjánsdóttir

Anna Pála Kristjánsdóttir útskrifaðist sem sýninga- og tæknistjóri frá Bristol Old Vic Theatre school 1998 og starfaði í Englandi í ár eftir útskrift. Hún var fastráðin við Borgarleikhúsið árið 2004 og hefur starfað þar síðan. Pála hefur sýningarstýrt fjöldamörgum sýningum og má þar nefna Mary Poppins, Mamma Mia!, Salka Valka og Emil í Kattholti svo fáeinar séu nefndar.