Borgarleikhúsið

Starfsfólk

Halla Káradóttir

Halla Káradóttir hóf störf sem tæknimaður í Borgarleikhúsinu árið 2009 og starfaði þar til ársins 2014. Árið 2017 útskrifaðist hún sem sýningarstjóri frá Royal Welsh College of Music and Drama. Eftir útskrift starfaði hún sem sýningarstjóri í Bretlandi í eitt ár. Halla hóf störf sem sýningarstjóri í Borgarleikhúsinu árið 2018 og hefur síðan þá komið að fjölda mörgum verkefnum svo sem: Macbeth, Prinsessuleikunum og Síðustu dögum Sæunnar