Borgarleikhúsið

Haraldur Ari Stefánsson

Haraldur Ari útskrifaðist úr The Royal Central School of Speech and Drama árið 2015. Hann var fastráðinn hjá Borgarleikhúsinu árið 2017 og á meðal sýninga sem Haraldur hefur leikið í eru; 1984, Rocky Horror og Tvískinnungur. Hann hefur farið með hlutverk í kvikmyndum t.d. Órói og Hvítur, hvítur dagur, sjónvarpi, tónlistarmyndböndum og útvarpi.