Borgarleikhúsið

Starfsfólk

Marinó Máni Mabazza

Marínó Máni Mabazza nam dans við Listdansskóla Íslands. Hann hefur komið víða fram á síðustu árum sem dansari og leikari auk þess sem hann hefur sinnt kennslu. Af verkefnum sem Marínó hefur tekið þátt í má nefna Billy Elliot í Borgarleikhúsinu, Norður og niður með ÍD, We Will Rock You í Háskólabíói, Áramótaskaupið 2021, Söngvakeppnin 2023 og sjónvarpsserían Kennarastofan. Auk þess hefur hann komið fram í fjölmörgum tónlistarmyndböndum og auglýsingum.