Borgarleikhúsið

Rakel Ýr Stefánsdóttir

Rakel Ýr er nýútskrifuð leikkona frá leiklistarbraut Listaháskóla Íslands. Hún hefur starfað sem leikstjóri með börnum og unglingum, er ljósmyndari, kvikmyndagerðakona og framleiðandi. Hún gerði tónlistarmyndbönd fyrir nýjustu plötu hljómsveitarinnar S.hel. Rakel Ýr fór með hlutverk í kvikmyndinni Uglur sem kemur út 2021.