Leikhúsbarinn

Á Leikhúsbar Borgarleikhússins er hamingjustund kl. 18-19 öll sýningarkvöld og eins eftir sýningar. Veitingastaðurinn er einnig opinn fyrir sýningar og í hléi. Hægt er að skoða matseðil hér að neðan og panta veitingar til hliðar.

skoða matseðil

Matseðill

Sælkera sveppasúpa

Borið fram með nýbökuðu súrdeigsbrauði.

1990 kr.

Kremuð humarsúpa

Borið fram með nýbökuðu súrdeigsbrauði.

2950 kr.

Snittuveisla

3 tegundir (roastbeef, lax, rækjur).

2250 kr.

Nauta samloka

Súrsaður rauðlaukur, klettasalat, piparrótarsósa og kartöfluflögur.

2690 kr.

Burrata ostur

Tómatar, basilolía og grillað súrdeigsbrauð.

2490 kr.

Sesarsalat

Kjúklingur, romaine salat, brauðtengingar, Feykir og sesar dressing.

Án kjúklings 2.200 kr
2990 kr.

Osta- og kjötplatti

Prosciutto, chorizo, Búri, Auður, Feykir, ávextir og grillað súrdeigsbrauð.

Tilvalið til að deila.
3490 kr.

Súkkulaðikaka

Volg súkkulaðikaka með þeyttum rjóma.

1790 kr.

Kaffi og sara

Uppáhellt kaffi og dýrindis sara.

850 kr.

Panta mat

Fyllið í reitina og farið áfram á næsta skref þar sem pantað er af matseðli og gengið frá pöntun.