Afsakið hlé
Vegna Covid-19 er eldhúsið okkar lokað sem stendur
Vegna Covid-19 er eldhúsið okkar lokað sem stendur
Veljið sýninguna sem þið eigið miða á og dagsetningu sýningar til að sjá matseðilinn sem er í boði.
Að gefa sér góðan tíma og njóta leikhúsupplifunarinnar með rjúkandi kaffi og dýrindis Söru, eða að skella sér á hamingjustund fyrir sýningu og skála með vinum. Einnig er vinsælt bæði fyrir einstaklinga og hópa að panta veitingar og snæða saman fyrir sýningu. Fylltu í reitina að ofan og sjáðu hvað við bjóðum upp á á þínum sýningardegi.
Það er svo gaman að hittast fyrir sýningu og stilla okkur saman en ekki síður eftir til að spjalla um verkið!
Borið fram með nýbökuðu súrdeigsbrauði.
Borið fram með nýbökuðu súrdeigsbrauði.
3 tegundir (roastbeef, lax, rækjur).
Súrsaður rauðlaukur, klettasalat, piparrótarsósa og kartöfluflögur.
Tómatar, basilolía og grillað súrdeigsbrauð.
Kjúklingur, romaine salat, brauðtengingar, Feykir og sesar dressing.
Án kjúklings 2.200 krProsciutto, chorizo, Búri, Auður, Feykir, ávextir og grillað súrdeigsbrauð.
Tilvalið til að deila.Volg súkkulaðikaka með þeyttum rjóma.
Uppáhellt kaffi og dýrindis sara.
Kynntu þér spennandi matseðil Leikhúsbarsins. Húsið opnar með Happy Hour frá 18:00 til 19:00 öll sýningarkvöld. Hægt er að panta veitingar bæði fyrir sýningu og í hléi.