Borgarleikhúsið

Leikhúsbarinn bíður þín

Opnum öll sýningarkvöld kl. 18:30. Veitingar frá Jómfrúnni og úrval drykkja á barnum. 

Panta þarf veitingar fyrir kl. 10 að morgni sýningardags. 


Veljið sýningu sem þið eigið miða á og dagsetningu hennar til að sjá matseðilinn sem er í boði. Nánari upplýsingar í síma 568-8000.

Matseðill

Leikhúsplatti

Serrano skinka, chorizo, camembert, ljótur blámygluostur, blandaðar ólífur, cantalopa, vínber, jarðaber, sesam kex. Kexið inniheldur hveiti en er að öðru leyti glúteinlaust.

3350 kr.

Leikhúsveisla Jómfrúarinnar

Rækjukokteill (1/2 franskbrauð með rækjum, þúsundeyja sósu, dilli, lárperu, lime og eggi).

Roastbeef og bernaise (1/2 rúgbrauð með roastbeef, stökkum kartöfluflögum, sultuðum lauk og kaldri bernaise). 

Kaffi og sara fylgja frítt með. 

4690 kr.

Grænkeraþrenna Jómfrúarinnar

Vegan smørrebrauð (súrdeigsbrauð m/ edame hummus, reyktum kartöflum og saltbakaðri seljurót)

Reyktar kartöflur (rúgbrauð m/ reyktum kartöflum, lárperu, rauðlauk, tómat og chili mæjónesi)

Saltbökuð seljurót (rúgbrauð m/ saltbakaðri slejurót, nípumauki, vegna pistasíu mæjónesi, steiktum sveppum og sýrðum fennel) 

Létt máltíð

2990 kr.

Jómfrúarþrenna Borgarleikhússins

Reyktur lax (snittubrauð m/reyktum laxi, kavíar og eggjahræru)

Roast beef Modern (rúgbrauð m/ roast beef, remólaði og steiktum lauk) 

Rækjukokteill (snittubrauð með rækjum, 1000 eyja sósu, dilli, lárperu, lime og eggi) 

Létt máltíð

2990 kr.

Elly smørrebrød

Sérvalið af Katrínu Halldóru Sigurðardóttur, aðalleikkonu söngleiksins Elly, í samstarfi við matreiðslumeistara Jómfrúarinnar. 

Bayonne skinka á franskbrauði með ananas salsa, rauðlauk, Dijon mæjónesi og kryddjurtum.

2100 kr.

Roast beef og bernaise

Rúgbrauð m/roast beef, stökkum kartöfluflögum, sultuðum lauk og kaldri bernaise.  

2200 kr.

Reyktur lax

Franskbrauð m/reyktum laxi, kavíar, eggjahræru og dillsósu. 
2290 kr.

Rækjukokteill

Franskbrauð með rækjum, þúsund eyja sósu, dilli, lárperu, lime og eggi
2490 kr.

Kaffi og kransabiti

Kaffibolli og kransabiti

1250 kr.

Vaffla - eingöngu í boði á barnasýningum

Nýbökuð vaffla með sultu og rjóma

950 kr.

Kaffi og sara

Kaffibolli og sara.

950 kr.

Gerðu meira úr kvöldinu

Gerðu meira úr leikhúskvöldinu og gefðu þér góðan tíma til að njóta upplifunarinnar með mat og drykk af Leikhúsbarnum okkar.  Einstaklingum jafnt sem hópum stendur til boða að panta veitingar og snæða saman fyrir sýningu. Til að panta velur þú sýningu í glugga hér að ofan og sjáðu hvað við bjóðum upp á á þínum sýningardegi.

Það er svo gaman að hittast fyrir sýningu og stilla okkur saman en ekki síður eftir til að spjalla um verkið!


Komdu í áskrift af töfrum!

Kaupa gjafakort

Kíktu á Leikhúsbarinn

Glæsilegur leikhúsbar er í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!

Veitingar

Leikhúsbarinn bíður þín

Opnum öll sýningarkvöld kl. 18:30. Veitingar frá Jómfrúnni og úrval drykkja á barnum. 

Panta þarf veitingar fyrir kl. 10 að morgni sýningardags. 

Fullt hús af lífi

Fram að jólum bjóðum við leikhúsgestum upp á sérstakan Jólaplatta á Leikhúsbarnum. Í plattanum er:
- Upprúlluð jólaskinka með jólasalati
- Danskt rúgbrauð með rifjasteik og heimalöguðu rauðkáli
- Tapas snitta með gröfnum lax og sinnepsdillsósu
- Súkkulaðiskál með ris a la mand og kirsuberjasósu

Verð: 2.900 kr.

Kaffi og sara

Kaffibolli og sara.

Lesa meira