Borgarleikhúsið

Nýr matseðill í haust

Við erum einstaklega spennt að kynna fyrir ykkur nýjan ómótstæðilegan smáréttamatseðil í haust!


Veljið sýningu sem þið eigið miða á og dagsetningu hennar til að sjá matseðilinn sem er í boði.

Gott að vita

Að gefa sér góðan tíma og njóta leikhúsupplifunarinnar með rjúkandi kaffi og dýrindis Söru, eða að skella sér á hamingjustund fyrir sýningu og skála með vinum. Einnig er vinsælt bæði fyrir einstaklinga og hópa að panta veitingar og snæða saman fyrir sýningu. Fylltu í reitina að ofan og sjáðu hvað við bjóðum upp á á þínum sýningardegi.

Það er svo gaman að hittast fyrir sýningu og stilla okkur saman en ekki síður eftir til að spjalla um verkið!


Matseðill

Sælkera sveppasúpa

Borið fram með nýbökuðu súrdeigsbrauði.

1990 kr.

Kremuð humarsúpa

Borið fram með nýbökuðu súrdeigsbrauði.

2950 kr.

Snittuveisla

3 tegundir (roastbeef, lax, rækjur).

2250 kr.

Nauta samloka

Súrsaður rauðlaukur, klettasalat, piparrótarsósa og kartöfluflögur.

2690 kr.

Burrata ostur

Tómatar, basilolía og grillað súrdeigsbrauð.

2490 kr.

Sesarsalat

Kjúklingur, romaine salat, brauðtengingar, Feykir og sesar dressing.

Án kjúklings 2200 kr.
2990 kr.

Osta- og kjötplatti

Prosciutto, chorizo, Búri, Auður, Feykir, ávextir og grillað súrdeigsbrauð.

Tilvalið til að deila.
3490 kr.

Súkkulaðikaka

Volg súkkulaðikaka með þeyttum rjóma.

1790 kr.

Kaffi og sara

Uppáhellt kaffi og dýrindis sara.

850 kr.

Komdu í áskrift af töfrum!

Kaupa gjafakort

Leikhúsbarinn opinn á ný

Nýr og glæsilegur leikhúsbar hefur opnað í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir sýningar, í hléi sýninga og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!