Leikhúsbarinn bíður þín
Nýr og spennandi matseðill kynntur bráðlega
Nýr og spennandi matseðill kynntur bráðlega
Veljið sýningu sem þið eigið miða á og dagsetningu hennar til að sjá matseðilinn sem er í boði.
Engin grein fannst.
Gerðu meira úr leikhúskvöldinu og gefðu þér góðan tíma til að njóta upplifunarinnar með mat og drykk af Leikhúsbarnum okkar. Einstaklingum jafnt sem hópum stendur til boða að panta veitingar og snæða saman fyrir sýningu. Til að panta velur þú sýningu í glugga hér að ofan og sjáðu hvað við bjóðum upp á á þínum sýningardegi.
Það er svo gaman að hittast fyrir sýningu og stilla okkur saman en ekki síður eftir til að spjalla um verkið!
Nýr og glæsilegur leikhúsbar hefur opnað í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!