Stækkaðu leikhúsupplifunina og njóttu gómsætra veitinga fyrir sýningu. Opnum öll sýningarkvöld kl. 18:30. Veitingar frá Jómfrúnni og smáréttaseðill frá Nomy og úrval drykkja á barnum. Panta þarf veitingar fyrir kl. 10 að morgni sýningardags.
Vinsamlega veljið sýningu og dagsetningu til að sjá matseðil og / eða panta veitingar
Kóngarækjur á spjóti
með með ponzu mayo, stökkum hvítlauk, kóríander og chili
Taco með hægelduðu nautabrjósti
aji amarillo mayo, mexíkósku fennel “slaw” með sýrðum rauðlauk
Taco með hægeldaðri grísasíðu
BBQ -Mole, maíssalsa, reyktu jalapeno og kóríander
Andalæraconfit í sesambrauði
„steamed bun“ með hoisin, epla-& fennelsalat og yuzu mayo
Kjúklingalund á spjóti
með teriyaki sósu, chili og valhnetu-sesamdukkah
“French Toast”
Steikt eggjabrauð, trufflu”slaw”, parmaskinka, parmesanostur
Kremaðir steiktir sveppir
á ristuðu súrdeigsbrauði með fenníku, kryddjurtum og ostinum Feyki (g)
Nautafillet “tataki style”
basil pesto, rucola, furuhnetur, parmesanostur
6.800 kr. á mann
Brúsketta
með tómatasultu, bökuðum kirsuberjatómötum og kryddjurtum
Steikt flatbrauð
með rauðrófuhummus, steiktum graskersfræjum, fennelþynnum og kryddjurtum
Mjúk vorrúlla
með sætu mangó, engifer-tómat, kimchi, sýrðri gúrku og basilpestó (gf)
Seljurótarklemma
með eplum, döðlum, ristuðum heslihnetum og karsa (gf)
Grænmetistakkó
með svartbauna “chili sin carne”, kimchi, límónuaioli og kryddjurtir
Eggaldin „baba ganoush“
á búttudeigi með granateplum, rúsínum, sýrðum chili og myntu
Rauðrófu- og baunabörger
í „steamed bun“ sesambrauði með rauðlaukssultu, salati, tómat og chili mayo
Sætkartöflu-hnetusteik
á spjóti með spicy shitake, kóngasveppakremi og kryddjurtum (gf)
6.800 kr. á mann
Reyktur lax
(snittubrauð m/reyktum laxi, kavíar og eggjahræru)
Roast beef Modern
(rúgbrauð m/ roast beef, remólaði og steiktum lauk)
Rækjukokteill
(snittubrauð með rækjum, 1000 eyja sósu, dilli, lárperu, lime og eggi)
Létt máltíð
Vegan smørrebrauð
(súrdeigsbrauð m/ edame hummus, reyktum kartöflum og saltbakaðri seljurót)
Reyktar kartöflur
(rúgbrauð m/ reyktum kartöflum, lárperu, rauðlauk, tómat og chili mæjónesi)
Saltbökuð seljurót
(rúgbrauð m/ saltbakaðri slejurót, nípumauki, vegna pistasíu mæjónesi, steiktum sveppum og sýrðum fennel)
Létt máltíð
Rækjukokteill
(1/2 franskbrauð með rækjum, þúsundeyja sósu, dilli, lárperu, lime og eggi)
Roastbeef og bernaise
(1/2 rúgbrauð með roastbeef, stökkum kartöfluflögum, sultuðum lauk og kaldri bernaise)
Serrano skinka, chorizo, camembert, ljótur blámygluostur, blandaðar ólífur, cantalopa, vínber, jarðaber, sesam kex.
Kexið inniheldur hveiti en er að öðru leyti glúteinlaust
Rúgbrauð m/roast beef, stökkum kartöfluflögum, sultuðum lauk og kaldri bernaise
Kaffibolli og kransabiti
Kaffibolli og sara
Vaffla - eingöngu í boði á barnasýningum
Nýbökuð vaffla með sultu og rjóma
Tvær pepsi max
Tvær sódavatn
Tvö pingles og lakkrískonfekt
Tvær prosecco og charcuterie (leikhúsplatti)
Moillard Cremant Brut (750 ml) og Tyrell's snakkpoki (40g)
Tveir lite og tvö pringles
Gerðu meira úr leikhúskvöldinu og gefðu þér góðan tíma til að njóta upplifunarinnar með mat og drykk af Leikhúsbarnum okkar.
Einstaklingum jafnt sem hópum stendur til boða að panta veitingar og snæða saman fyrir sýningu. Veitingar í hléi er einnig hægt að panta fyrirfram og bíða þær tilbúnar á fráteknu borði þegar hlé hefst - engin bið bara notaleg stund.
Til að panta velur þú sýningu í glugga hér að ofan og sérð hvað við bjóðum upp á á þínum sýningardegi.
„Jómfrúnni finnst afskaplega gaman að vera komin í samstarf með jafn rótgrónum aðila og raun ber vitni.“
Jakob Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar.
Gefðu almennt gjafakort eða gjafakort fyrir upphæð að eigin vali. Almennt gjafakort gildir á allar sýningar og verð fyrir einn er 7.950 kr. Athugið að verð á ákveðnar sýningar á Stóra sviðinu er hærra en á almennar sýningar. Fyrirtækjum er bent á að hafa samband við miðasölu, midasala@borgarleikhus.is.
Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500
Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is
Takk fyrir stuðninginn
Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.