Sýningar

Viðkvæmt innihald og áreiti

Hér að neðan má sjá upplýsingar um viðkvæmt innihald og áreiti fyrir þær sýningar sem eru í gangi hverju sinni í Borgarleikhúsinu.

Moulin Rouge! söngleikurinn
  • Ekki við hæfi mjög ungra barna
  • Orðræða sem vísar til kynferðisathafna og ofbeldis.
  • Látbragð sem vísar til kynferðisathafna.
  • Ógnandi tilburðir en ekki ofbeldi á sviði.
  • Veikindi og dauði.
  • Áfengisneysla á sviði.
  • Leikhússígarettur sjást á sviði
  • Skotvopn sést á sviði.
  • Blikkandi ljós.
  • Hávær tónlist.
  • Skaðlaus leikhúsreykur.
Þetta er Laddi

Í sýningunni eru blikkandi ljós og í einu atriði er staðbundið strobe ljós.

HAMLET
  • Ekki við hæfi barna
  • Orðræða sem vísar til kynferðisathafna og ofbeldis
  • Látbragð sem vísar til kynferðisathafna og ofbeldis
  • Látbragð og orðræða sem vísar til notkunar hugvíkkandi efna
  • Orðræða um sjálfsvíg
  • Sjálfsvíg á sviði
  • Pólitísk ögrandi umræða
  • Gerviblóð
  • Í sýningunni er nekt
  • Fjallað er óbeint um sjálfsvíg í sýningunni.
    Ef þú glímir við sjálfsvígshugsanir eða sjálfskaðandi hegðun getur þú m.a. leitað upplýsinga og aðstoðar hjá:
  • pieta.is
  • 1717.is
  • sjalfsvig.is
  • bergid.is

Í neyð hringdu í 112.Bergið er stuðnings- og ráðgjafasetur fyrir ungt fólk 12-25 ára, bergid.is.

  • Blikkandi ljós
  • Hávær tónlist og hljóð
  • Skaðlaus leikhúsreykur
Niflungahringurinn
  • Ekki við hæfi mjög ungra barna
  • Orðræða sem vísar til kynferðisathafna og ofbeldis
  • Látbragð sem vísar til kynferðisathafna og ofbeldis
  • Látbragð og orðræða sem vísar til notkunar hugvíkkandi efna.
  • Orðræða um ýmis efni úr Snorra Eddu og Norrænni goðafræði svo sem blóðskömm, ofbeldi dráp, dýraníð, blóðbað, kynferðisofbeldi og fleira. Nálgunin er þó alltaf fjarlæg og á mjög léttum nótum.
  • Blikkandi ljós
  • Á einstöku stað er hávær tónlist
  • Skaðlaus leikhúsreykur.
Fjallabak
  • Í sýningunni er fjallað um fordóma og ofbeldi gegn hinsegin einstaklingum
  • Sýningin er ekki við hæfi ungra barna


Tóm hamingja

Væntanlegt

Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar
  • Í sýningunni neyta persónur áfengis í óhóflegu magni
  • Í sýningunni er minnst á kynlíf og atriði þar sem karlkyns leikarar eru berir að ofan
Árið án sumars

Væntanlegt

Skammarþríhyrningurinn
  • Ekki við hæfi barna yngri en 16 ára
  • Orðræða sem vísar til kynferðisathafna og ofbeldis
  • Hatursorðræða
  • Blikkandi ljós
  • Skaðlaus leikhúsreykur
Flóðreka

Í sýningunni blikka ljós mjög reglulega í gegnum allt verkið, og hljóð ferðast um allt rýmið, umhverfis áhorfendur.

Áhorfendur sitja í návígi við flytjendur. Vinsamlegast hafið þetta í huga ef þið eruð viðkvæm fyrir sterku ljósi eða hljóði.

Einnig fyllir lykt frá Fischersund rýmið, ilmur sem ber með sér keim af hafinu.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Jafnlaunavottun 2023-2026
Jafnvægisvog FKA 2025
Framúrskarandi fyrirtaeki 2025

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo