Sýningar

Viðkvæmt innihald og áreiti

Hér að neðan má sjá upplýsingar um viðkvæmt innihald og áreiti fyrir þær sýningar sem eru í gangi hverju sinni í Borgarleikhúsinu.

Moulin Rouge! söngleikurinn
  • Ekki við hæfi mjög ungra barna
  • Orðræða sem vísar til kynferðisathafna og ofbeldis.
  • Látbragð sem vísar til kynferðisathafna.
  • Ógnandi tilburðir en ekki ofbeldi á sviði.
  • Veikindi og dauði.
  • Áfengisneysla á sviði.
  • Leikhússígarettur sjást á sviði
  • Skotvopn sést á sviði.
  • Blikkandi ljós.
  • Hávær tónlist.
  • Skaðlaus leikhúsreykur.
Þetta er Laddi

Í sýningunni eru blikkandi ljós og í einu atriði er staðbundið strobe ljós.

Fjallabak
  • Í sýningunni er fjallað um fordóma og ofbeldi gegn hinsegin einstaklingum
  • Sýningin er ekki við hæfi ungra barna


Tóm hamingja

Væntanlegt

Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar
  • Í sýningunni neyta persónur áfengis í óhóflegu magni
  • Í sýningunni er minnst á kynlíf og atriði þar sem karlkyns leikarar eru berir að ofan
Árið án sumars

Væntanlegt

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo