Bar­áttu­söng­ur barn­anna úr sýn­ing­unni Fía­sól á ís­lensku tákn­máli

13. febrúar 2024


Það er Kolbrún Völkudóttir sem þýddi lagið og túlkaði. Hér fyrir neðan má sjá flutninginn.
Borgarleikhúsið mun bjóða upp á táknmálstúlkaða Fíusól á Stóra sviðinu 5.maí í samvinnu við Samskiptamiðstöð heyrnalausra og Hraðar hendur táknmálstúlka. Sýningin verður auglýst nánar þegar nær dregur.
Baráttusöngur barnanna á íslensku táknmáli (https://youtu.be/oQsVc-0gMOM)

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo