Bryn­hild­ur Guð­jóns­dótt­ir seg­ir frá Moul­in Rou­ge! söng­leikn­um

2. september 2025

Leikstjórinn Brynhildur Guðjónsdóttir segir frá söngleiknum Moulin Rouge! í leikhúskaffi á Borgarbókasafninu í dag, 2. september, kl. 17:30.

Í kjölfarið verður farið samferða yfir á Stóra svið Borgarleikhússins þar sem leikmyndin verður skoðuð og boðið upp á umræður og spurningar fyrir áhugasama. Gestum leikhúskaffis býðst 10% afsláttur af miðaverði á sýninguna, sem verður frumsýnd þann 27. september næstkomandi.

Hjólastólaaðgengi er á viðburðinum og eru öll velkomin.

Hér er hægt að lesa um viðburðinn.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo