Eist­neska mennta­mála­ráðu­neyt­ið í heim­sókn

4. desember 2025

Fræðsludeild

Í vikunni fengum við góða heimsókn frá yfirmönnum í eistneska menntamálaráðuneytinu. Emelía og Eva Halldóra tóku á móti Tormi Kotkas, deildarstjóra frístunda- og æskulýðsstarfs hjá ráðuneytinu ásamt fríðu föruneyti. Tilgangur heimsóknarinnar var að fræðast um barna- og fræðslustarf Borgarleikhússins og Leiklistarskóla Borgarleikhússins. Í lok heimsóknar var hópnum boðið upp á skoðunarferð um húsið.

Á mynd: Emelía skóla- og verkefnastjóri Borgarleikhússins ásamt Tormi Kotkas, Margit Kiin, Ilona Hallik, Anu-Christine Tokko, Georgina Ristoja, Anu Reinsalu-Hüvonen og Airi Park. Myndina tók Eva Halldóra yfirkennari Leiklistarskóla Borgarleikhússins sem tók á móti hópnum ásamt Emelíu.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Jafnlaunavottun 2023-2026
Jafnvægisvog FKA 2025
Framúrskarandi fyrirtaeki 2025

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo