Fékkstu gjafa­kort í jóla­gjöf?

29. desember 2025

Gjafa

Fékkstu gjafakort í Borgarleikhúsið?

Við vorum að bæta við dagsetningum og ættu allir að finna sýningu og dagsetningu við sitt hæfi.

Moulin Rouge! söngleikurinn hefur slegið í gegn meðal gesta og eru nú komnar inn sýningar í mars og apríl.

Stórsýningin Þetta er Laddi hefur verið sýnd yfir 60 sinnum og nú er hægt að tryggja sér miða í febrúar eða mars.

Galdrakarlinn í Oz verður frumsýnd 24. janúar og er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna, Niflungahringurinn er bráðfyndin sýning með Hundi í óskilum og Mömmó verður frumsýnd í byrjun mars og lokasýningar á Hamlet í janúar.

Nýttu gjafakortið og tryggið þér sæti á ógleymanlega leikhúsupplifun.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Jafnlaunavottun 2023-2026
Jafnvægisvog FKA 2025
Framúrskarandi fyrirtaeki 2025

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo