Hild­ur Vala og Mika­el slógu í gegn!

1. september 2025

Í gær (sunnudaginn 31. ágúst) fór fram árleg opin kynning á leikárinu fyrir fullum sal af leikhúsgestum.

Egill Heiðar Anton Pálsson, Borgarleikhússtjóri, kynnti sýningar leikársins og fékk til sín góða gesti. Með Agli á sviði var Jón Ólafsson, tónlistarstjóri Moulin Rouge! og Þetta er Laddi, og sá Dengsi sýningarstjóri um að allt gengi rétt fyrir sig. Sigrún Edda Björnsdóttir kom með senu úr sýningunni Mömmó, sem verður frumsýnd eftir áramót og Hildur Vala Baldursdóttir og Mikael Kaaber fluttu lag úr Moulin Rouge! söngleiknum við mikla hrifningu áhorfenda!

Um helgina hefjast sýningar aftur eftir sumarfrí og hlökkum við til að taka á móti leikhúsgestum á ný.

Egill Heiðar leikhússtjóri fer yfir komandi leikár
Dengsi sýningarstjóri
Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo