Hinseg­in­leik­inn í leik­hús­inu

30. október 2024

Borgarleikhúsið og Samtökin '78 bjóða öll hjartanlega velkomin í spjall um hinseginleikann í leikhúsinu á Litla sviði Borgarleikhússins sunnudaginn 3. nóvember kl. 14:00.
Leikhúsmenning og hinseginmenning hafa löngum verið samofin og í vetur eru fjögur verk með einhverskonar hinsegin sýnileika á dagskrá Borgarleikhússins.

Við ætlum að ræða um birtingarmyndir hinsegileika út frá þessum fjórum verkum en jafnframt um hinseginleika í leikhúsi almennt.

Dagskrá
Fundarstjóri - Edda Sigurðardóttir fræðslustýra Samtakanna '78
Ávarp - Sigríður Jónsdóttir, leikhúsfræðingur

Í pallborði verða;
Gréta Kristín Ómarsdóttir, leikstjóri
Fannar Arnarsson, leikari
Hjörtur Jóhann Jónsson, leikari
Íris Tanja Flygenring, leikkona
Kristmundur Pétursson, varaformaður Samtakanna ´78
Valur Freyr Einarsson, leikstjóri og leikari
Bergrún Andradóttir, skrifstofustýra Samtakanna '78 stýrir umræðum

Hjólastólaaðgengi er á viðburðinum.

Öll eru hjartanlega velkomin! Aðgangur er ókeypis. Skráning hér

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo