Hús­fyll­ir á opn­um kynn­ing­ar­fundi leik­árs­ins

6. september 2023

Leikarar úr söngleiknum Deleríum Búbónis fluttu lög úr sýningunni, sem verður fyrsta frumsýning ársins á stóra sviðinu og María Reyndal, leikstjóri, kynnti nýjasta verk sitt Með guð í vasanum. Þá fóru leikarar úr sýningunni einnig með leiklestur.

Eftir kynninguna var gestum boðið upp á kaffi og konfekt í forsal leikhússins.

Kynntu þér leikárið 2023-2024 hér. (/syningar/leikarid-2023-2024)

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo