Hvaða Laddi ert þú? Lauflétt per­sónu­leika­próf

7. maí 2025

Poster fyrir sýninguna Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu. Neðst á mynd er borði þar sem stendur "Hvaða Ladda karakter ert þú?"

Hvaða Laddi ert þú? Borgarleikhúsið býður upp á lauflétt persónuleikapróf!

Það má með sanni segja að þjóðin elski að leika karakterana hans Ladda, hvort sem það eru meistaralegar eftirhermur af Dengsa, Elsu Lund, Æðstastrumpi, Saxa lækni eða einhverjum allt öðrum. Flest eiga sinn uppáhalds.

En stóra spurningin er; hvaða Ladda karakter ert þú? Og það sem meira er; hvaða karakter líkist Laddi sjálfur mest?

Nú getur Laddi loks fengið svarið, og þú líka! Borgarleikhúsið býður öllum að taka lauflétt Ladda - persónuleikapróf til að fá úr því skorið.

Taktu prófið hér og sjáðu hvaða Ladda karakter þú líkist mest!

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo