Jóla­gjöf­in er gjafa­kort í Borg­ar­leik­hús­ið

16. desember 2025

Leikhúsferð í Borgarleikhúsið er frábær jólagjöf.

Gefðu þeim sem eiga allt - dásamlega kvöldstund í Borgarleikhúsinu. Í Borgarleikhúsinu er fjöldi sýninga sem höfða til allra - Moulin Rouge! söngleikurinn, Galdrakarlinn í Oz, Þetta er Laddi og fjöldi annarra sýninga.

Einnig eru í boði gjafakort fyrir veitingar frá Jómfrúnni sem er frábært að fá sér fyrir sýningu.

Síðustu jólagjafirnar? Gjafakort í Borgarleikhúsið er málið.

Hvað á að gefa ömmu og afa eða pabba og mömmu? Gjafakort í Borgarleikhúsið er gjöf er frábær gjöf fyrir alla.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Jafnlaunavottun 2023-2026
Jafnvægisvog FKA 2025
Framúrskarandi fyrirtaeki 2025

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo