Jól­in eru kom­in í hund­ana!

12. desember 2025

Hjörleifur og Eiríkur, sem saman skipa Hund í óskilum, fengu Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur með sér í lið í sýningunni Niflungahringurinn allur, sem sýnd er á Nýja sviði Borgarleikhússins. Reyndust þau vera sannkallað draumatríó og því tilvalið að fá þau í jólakveðju Borgarleikhússins í ár.

Við ætlum að telja niður til jóla með hundinum og birta ný jólalög á föstudögum fram að jólum. Hér taka þau snúning á gamalkunnum lögum i í fyrri hluta jólakveðju Borgarleikhússins.

„Kids should be gi­ven bread“

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Jafnlaunavottun 2023-2026
Jafnvægisvog FKA 2025
Framúrskarandi fyrirtaeki 2025

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo