Krakka­þing Fíu­sól­ar

6. september 2023

Á Krakkaþinginu tóku ungleikarar í leiksýningunni Fíasól gefst aldrei upp þátt í dagskrá þar sem þau fengu réttindafræðslu frá UNICEF um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þau tóku jafnframt þátt í vinnu þar sem þau höfðu virk áhrif sköpun persónunnar sem þau leika í sýningunni, á sýninguna sjálfa, lögðu til hugmyndir og létu raddir sínar heyrast bæði varðandi sýninguna og Borgarleikhúsið sem vinnustað

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo