Leik­rit­un­ar­sjóð­ur LR aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um

6. nóvember 2023


Við hvetjum fólk af öllum kynjum, uppruna og samfélagshópum til þess að sækja um.

Umsókn skal innihalda:
Nafn, heimilisfang, netfang og símanúmer
Ferilskrá
Stutt sýnishorn af leikrænum texta
Hugmynd að sviðsverki
Annað sem umsækjandi telur að eigi erindi

Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær allar sem trúnaðarmál. Leikskáld Borgarleikhússin hefur störf leikárið 2024-2025.

Umsóknir skulu sendar á leikritun@borgarleikhus.is merktar Leikskáld Borgarleikhússins, fyrir mánudaginn 1. desember 2023.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo