Lúna

7. desember 2023

Fyrr í haust bárust leikhúsinu ábendingar og athugasemdir frá einstaklingum sem upplifðu erfiðar tilfinningar í tengslum við kynningu á nýju verki Tyrfings Tyrfingssonar. Eftir gott og uppbyggilegt samtal var tekin ákvörðun um að verkið fengi nýjan titil. Það er mikilvægt leikhúsið eigi í samtali við samfélagið og geti brugðist við aðstæðum. Til að koma til móts við óskir þolanda mun nýtt leikrit Tyrfings, sem frumsýnt verður 19. janúar á Litla sviðinu, bera titilinn Lúna.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo