Menn­ing­ar­tengl­ar Reykja­vík­ur­borg­ar í heim­sókn

12. desember 2024

Samskiptastjóri Borgarleikhússins fræðir menningartengla Reykjavíkurborgar um starfsemi hússins

Í vikunni tókum við á móti frábærum hóp menningartengla í grunnskólum Reykjavíkur ásamt verkefnastjórum barnamenningar í Reykjavík.

Menningartenglarnir vinna að því markmiði að efla menningar og listupplifun barna og að öll börn hafi færi á að heimsækja allar menningarstofnanir Reykjavíkurborgar á sinni skólagöngu. Hópurinn fékk kynningu á fræðslu- og barnastarfi Borgarleikhússins og fór í skoðunarferð um húsið.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo