Met mæt­ing á að­al­fund LR

12. nóvember 2025

Húsfyllir var á Litla sviði Borgarleikhússins í gærkvöldi þegar ný stjórn Leikfélags Reykjavíkur var kjörin. Eggert Benedikt Guðmundsson formaður Leikfélagsins lét af störfum, en Eggert hefur verið í stjórn Leikfélagsins í tólf ár og þar af átta ár sem formaður.

Einnig kvaddi stjórnina Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir en hún hefur setið nánast óslitið í 21 ár og á hún miklar þakkir skildar fyrir framlag sitt til Leikfélagsins.


Starfsfólk Borgarleikhússins þakkar fráfarandi stjórn fyrir vel unnin störf og býður nýja stjórn hjartanlega velkomna til starfa.

Ný stjórn Leikfélags Reykjavíkur:

  • Magnús Ragnarsson – formaður
  • Björgvin Skúli Sigurðsson – varaformaður
  • Karen María Jónsdóttir – ritari
  • Ingibjörg Sólrún Gísladóttir – meðstjórnandi
  • Jóhanna Vigdís Arnardóttir – meðstjórnandi
  • Einar Örn Benediktsson – varamaður

Mynd af fráfarandi stjórn.

Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir, Hilmar Oddsson, Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, Eggert Benedikt Guðmundsson, Aðalheiður Snæbjarnadóttir, Björgvin Skúli Sigurðsson.

Fráfarandi stjórn
Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Jafnlaunavottun 2023-2026
Jafnvægisvog FKA 2025
Framúrskarandi fyrirtaeki 2025

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo