Opið fyr­ir um­sókn­ir í Leik­list­ar­skóla Borg­ar­leik­húss­ins

26. júní 2025

Borgarleikhúsið býður upp á einstakt leiklistarnám fyrir börn á grunnskólaaldri. Námið er spennandi valkostur fyrir krakka sem hafa brennandi áhuga á leiklist. Inntaka í Leiklistarskóla Borgarleikhússins fer fram í gegnum inntökuprufur. Skráning í næstu prufur fyrir haustið 2025 er hafin. 

Prufurnar verða haldnar í Borgarleikhúsinu dagana 23-28. ágúst 2025.

Athugið að aðeins er tekið við umsóknum frá börnum fæddum á árunum 2012-2015 (börn sem eru að hefja nám í 5-8. bekk haustið 2025). 

Umsóknarfrestur er til og með 15.ágúst 2025.

Hér er hægt að lesa um Leiklistarskólann og sækja um.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo