Heim
Leita

Opið fyr­ir um­sókn­ir um sam­starf 2024/2025

22. janúar 2024


Samkvæmt samkomulagi Leikfélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar skal Leikfélag Reykjavíkur tryggja hið minnsta tveimur leikflokkum afnot af húsnæði í Borgarleikhúsinu til æfinga og sýninga eins verkefnis á hverju ári. Leikflokkarnir skulu hafa endurgjaldslaus afnot af húsnæði en greiða útlagðan kostnað LR vegna vinnu þeirra í Borgarleikhúsinu.

Með umsóknum skal fylgja:
• Lýsing á verkefni
• Listi yfir aðstandendur: framkvæmdaaðilar, listrænir stjórnendur og aðrir þátttakendur
• Ítarleg fjárhagsáætlun
• Styrkir/loforð um styrki

Umsóknarfrestur er til miðnættis fimmtudaginn 15. febrúar og umsóknir skal senda á samstarf@borgarleikhus.is

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo