Op­inn kynn­ing­ar­fund­ur um leik­ár­ið

20. ágúst 2025

kynningarfundur 2025

Við bjóðum þér á kynningarfund um komandi leikár sem verður haldinn í Borgarleikhúsinu sunnudaginn 31. ágúst kl. 14:00. Egill Heiðar Anton Pálsson, Borgarleikhússtjóri, mun kynna leikárið og fá til sín góða gesti og skemmtiatriði úr sýningum vetrarins.

Að kynningu lokinni verður boðið upp á kaffi og konfekt auk þess sem starfsfólk veitir upplýsingar um áskriftarmöguleika og leikhúsveturinn sem er framundan. Kynningin er um 45 mínútna löng.

Aðgangur er ókeypis en skrá þarf þátttöku á hlekknum hér að neðan: https://tix.is/is/bl/buyingflow/tickets/18149/101934/

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo