Óska­land fær frá­bær­ar við­tök­ur

25. október 2024

Óskaland hefur fengið frábærar viðtökur og er óhætt að segja að leikhópurinn fari á kostum í sýningunni. Óskaland er dásamlega fyndið og heiðarlegt verk um fjölskylduflækjur og kynslóðabil.

Hilmir Snær Guðnason stýrir þessu bráðskemmtilega verki en með hlutverk fara Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Jörundur Ragnarsson, Vilhelm Neto, Esther Talía Casey, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Fannar Arnarsson.

Smellið hér til að lesa um sýninguna.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo