Síð­asti séns að sjá Níu líf!

15. desember 2023


Í byrjun desember var tilkynnt um lokasýningu þann 12. janúar og í kjölfarið seldust upp fimmtán sýningar á örfáum dögum. Slíkt er fordæmalaust í Borgarleikhúsinu og hafði starfsfólk vart undan að svara fyrirspurnum um mögulegar aukasýningar. Ljóst var að eftirspurnin er mikil og margir sem vilja sjá Níu líf, hvort sem það er í fyrsta sinn eða aftur.

Aukasýningarnar í maí verða lokahnykkurinn áður en Níu líf kveður Stóra sviðið og aðrar sýningar taka við.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo