Sum­ar­nám­skeið leik­list­ar­skóla Borg­ar­leik­húss­ins - upp­færð frétt

2. maí 2025

Sumarnámskeið leiklistarskóla Borgarleikhússins

Uppfærð frétt:

Mikil álag var á kerfinu þegar skráning opnaði á sumarnámskeiðin kl. 14:00 í dag og seldist upp á flest námskeið á örfáum mínútum.

Hægt er að skrá á biðlista á öllum uppseldum námskeiðum. Skráning á námskeið og biðlista fer fram á Abler með því að smella hér

Vinsamlega beinið öllum fyrirspurnum á leiklistarskoli@borgarleikhus.is

Um sumarnámskeiðin:

Borgarleikhúsið býður upp á spennandi og metnaðarfull sumarnámskeið í júní og júlí fyrir börn og unglinga á aldrinum 8-16 ára. Hvert námskeið er ein vika (fimm dagar í senn), fjórir tímar á dag og endar með uppskerusýningu á Litla sviði Borgarleikhússins. Einnig eru metnaðarfull söngleikjanámskeið í boði.

Námskeiðin eru vinsæl og hafa færri komist að en vilja síðustu ár. Því hvetjum við fólk til að huga tímanlega að skráningu.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo