Tvö vel sótt nám­skeið tengd söng­leikn­um Eitr­uð lít­il pilla

9. febrúar 2024


Annars vegar var leikhúskaffi í samstarfi við Borgarbókasafnið. Álfrún Helga Örnólfsdóttir, leikstjóri sýningarinnar, sagði gestum frá sýningunni og svaraði spurningum. Síðan var haldið yfir í Borgarleikhúsið og leikmyndin skoðuð.

Fimmtudaginn 8. febrúar var síðan námskeið í samstarfi við Endurmenntun HÍ haldið í forsal Borgarleikhússins. Arnar Eggert Thoroddsen, tónlistarfræðingur, hélt fyrirlestur með spjalli og hljóðdæmum. Síðan var leikmyndin skoðuð.

Söngleikurinn Eitruð lítil pilla verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins þann 23. febrúar næstkomandi.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo