Út­skrift Leik­list­ar­skól­ans

15. júní 2023


Nemendur sýndu frumsamdar útskriftarsýningar sínar á Nýja sviðinu, það voru sýningarnar Sjúllaða sveitasetrið í leikstjórn Birnu Rúnar Eiríksdóttir og Góðar tölvur í leikstjórn Ylfu Aspar Áskelsdóttur. Um leikmynda- og búningahönnun sá Guðný Hrund Sigurðardóttir.

Mikil aðsókn er í námið í Leiklistarskóla Borgarleikhússins en opnað hefur verið fyrir skráningu í inntökuprufur fyrir haustið 2023. Athugið að aðeins er tekið við umsóknum frá börnum fæddum á árunum 2010-2013. Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst. Prufurnar fara fram í Borgarleikhúsinu dagana 21. - 23. ágúst 2023.

Þau sem skráð eru í prufu fá sent boð í tölvupósti með nákvæmri tímasetningu og öllum helstu upplýsingum um prufuna. Skráning í prufurnar fer fram hér. (/starfsemi/leiklistarskolinn/umsokn#nav)


Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo