Líf­leg­ar um­ræð­ur eft­ir sýn­ing­una Með Guð í vas­an­um

14. desember 2023

Höfundur og leikstjóri sýningarinnar er María Reyndal, sem var viðstödd ásamt leikarahópnum og Magnúsi Þór Þorbergssyni, leiklistarráðunauti Borgarleikhússins.

María Reyndal sló rækilega í gegn með verkinu Er ég mamma mín? sem gekk fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu í þrjú leikár. Hér er hún komin með nýtt verk, að þessu sinni um Ástu og samferðafólk hennar - lífs og liðið og baráttu mannsandans við að sleppa tökunum. Ásta upplifir sig í blóma lífsins þótt hún glími við ýmis veikindi og erfiðleika sem fylgja hækkandi aldri.

Borgarleikhúsið tók á móti um sextíu manna hóp frá fadgeild öldrunarhjúkrunarfræðinga ásamt starfsfólki hjúkrunarheimila, sem mörg hver annast fólk með heilabilun í störfum sínum og varðar því jafnframt við umfjöllunarefni sýningarinnar.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo