Vel sótt mál­þing

6. nóvember 2024

Málþing Borgarleikhúsið

Sunnudaginn 3. nóvember fór fram málþing um hinseginleikann í leikhúsinu. Rædd voru fjögur verk sem sýnd verða í Borgarleikhúsinu í vetur þar sem hinsegin sýnileika bregður fyrir en einnig spunnust fróðalegar umræður um birtingarmyndir hinseginleika í leikhúsinu almennt og mikilvægi þeirra. Við viljum þakka þeim sem komu, gestum í panel og síðast en ekki síst Samtökunum '78 fyrir frábært samstarf en málþingið er upphafið af nýju fræðslusamstarfi Borgarleikhússins og Samtakanna ´78.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo