Barna­menn­ing­ar­há­tíð í Borg­ar­leik­hús­inu

18. apríl 2023

Krakkar kenna krökkum, leiklistarsmiðja fyrir börn á aldrinum 8-11 ára verður á fimmtudaginn 20 apríl kl.13:00-14:30. Nánari upplýsingar má sjá hér
https://reykjavik.is/barnamenningarhatid/dagskra#/event/450395 (https://reykjavik.is/barnamenningarhatid/dagskra#/event/450395)

Krakkar sýna leikrit er skemmtileg fjölskyldusýning þar sem boðið verður upp á tvö stutt leikrit sem eru bæði samin og leikin af börnum á aldrinum 11-15 ára. Höfundar og leikarar eru útskriftarnemendur í Leiklistarskóla Borgarleikhússins og leikritin eru sýnd á Nýja sviði Borgarleikhússins á laugardaginn 22.apríl kl.13:00.

Aðgangur er ókeypis en panta þarf miða á heimasíðu Borgarleikhússins.
https://www.borgarleikhus.is/syningar/krakkar-syna-leikrit (/syningar/krakkar-syna-leikrit)

Viðburðirnir eru samstarfsverkefni Borgarleikhússins við Barnamenningarhátíð í Reykjavík.


Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo