Fúsi hlýt­ur Múr­brjót­inn 2023

7. desember 2023


Meginstef dagsins í ár er: Sameinuð í aðgerðum til að bjarga og ná heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna með og fyrir fatlað fólk. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti leikhúsveisluna og Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra veitti Múrbrjótana, en þau voru þrjú sem fengu viðurkenninguna í ár. Þar á meðal voru þeir Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson og Agnar Jón Egilsson sem hlutu Múrbrjótinn fyrir heimildaleiksýninguna Fúsi - aldur og fyrri störf, sem nú er í sýningu á Litla sviði Borgarleikhússins.

Er þetta í fyrsta sinn hér á landi sem leikrit er sett upp sem er bæði skrifað og leikið af leikara með þroskahömlun.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo